Gjafabréf
Gjafabréf
Ert þú að leita að hinni fullkomnu gjöf fyrir hjúkrunarfræðinginn, lækninn eða læknanemann í þínu lífi? Leitaðu ekki langt yfir skammt - gjafabréf frá Bráðaskólanum er frábær gjöf sem mun gleðja og fræða um ókomna framtíð.
Þú velur upphæðina - viðtakandinn getur svo valið í hvað hún er nýtt en gjafabréfið má nýta í námskeið eða hvaða aðra vöru sem er frá Bráðaskólanum. Gjafabréf Bráðaskólans renna ekki út.
Val er um að fá gjafabréfið sent rafrænt í tölvupósti eða að fá fallega hannað gjafakort í bréfpósti, sem er einkar glæsileg gjöf. Láttu okkur endilega vita í skilaboðum með pöntuninni ef þú vilt að við skrifum eitthvað á gjafabréfið fyrir þig.
Athugið að það getur tekið allt að 24 klst. að fá gjafabréfið sent rafrænt. Prentuð gjafabréf fara í póst innan 2 virkra daga.